fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Komst út úr brennandi húsi – Ekið á strætisvagn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 06:08

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan eitt í nótt var tilkynnt um eld í húsi í Miðborginni. Eldurinn var sagður minniháttar. Búið var að slökkva hann þegar lögregla og slökkvilið komu á vettvang. Einn var fluttur á sjúkrahús en sá komst sjálfur út úr húsinu en hafði slasast.

Um klukkan hálf níu í gær var ekið á strætisvagn sem var kyrrstæður á biðstöð á Vífilstaðavegi. Þrír farþegar voru í vagninum en enginn slasaðist. Strætisvagninn var ökufær eftir áreksturinn en flytja þurfti hina bifreiðina á brott með kranabifreið.

Á áttunda tímanum var  bifreið ekið á strætóskýli á Hafnarfjarðarvegi en mikil hálka var á vettvangi. Engin slys urðu á fólki en fjarlægja þurfti bifreiðina með dráttarbifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga