fbpx
Föstudagur 15.október 2021
Fréttir

Hvaða auglýsingaherferð var eftirtektaverðust – Taktu könnunina

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. september 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sennilega verða margir fegnir því að losna við auglýsingar stjórnmálaflokka frá og með deginum í dag. Það er upplifunin margra að auglýsingafarganið hafi aldrei verið meira. Auk auglýsinga í fjölmiðlum, flettiskilta, hefðbundnum bæklingum og dreifimiðum þá hafa samfélagsmiðlar og efnisveitur eins og Youtube verið undirlagðir af skilaboðum til kjósenda.

Ljóst er að flokkarnir hafa kostað miklu til enn þó er það þannig að aðeins brot af þessu hittir í mark og annað ekki.

Flestir flokkarnir hafa leitað á náðir auglýsingastofa til þess að framleiða efni fyrir sig sem annaðhvort gera það að öllu leyti eða hluta. Samkvæmt heimildum DV eru þetta stofurnar á bak við herferðir stærstu flokkanna.

Lesendur mega endilega kjósa um hvað stjórnmálaflokkur var með eftirtektaverðustu auglýsingaherferðina hér neðst á síðunni.

VG – Tvist

Framsókn – Hvíta Húsið

Sjálfstæðisflokkurinn – JL.Aton

Flokkur Fólksins – Nítíu & níu / 99.is

Miðflokkurinn – H:N Markaðssamskipti

Viðreisn – Pipar

Samfylkingin – Cirkus

Píratar – Að mestu leyti innanhús

Sósíalistaflokkur Íslands – Ekki með upplýsingar

Hvaða stjórnmálaflokkur var með eftirtektaverðustu auglýsingaherferðina:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauða húsið ehf. gjaldþrota en Rauða húsið opið áfram – „Þetta er góður strákur en hann réð ekki við þetta“

Rauða húsið ehf. gjaldþrota en Rauða húsið opið áfram – „Þetta er góður strákur en hann réð ekki við þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Föstudagskvöld á Ölhúsinu endaði með ósköpum – Sparkaði í fætur lögreglu og fangavarða

Föstudagskvöld á Ölhúsinu endaði með ósköpum – Sparkaði í fætur lögreglu og fangavarða