fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
Fréttir

Hópslagsmál ungmenna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. september 2021 07:47

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töluverður erill var hjá lögreglu í gær og nótt og voru um 100 mál skráð frá kl.17 í gær til 5 í morgun. Bar þar mikið á ökumönnum sem voru stöðvaðir drukknir eða undir áhrifum fíkniefna.

Maður kastaði stól í gegnum rúðu á veitingastað í miðbænum og hljóp burtu af vettvangi, að því er fram kemur í dagbók lögreglu til fjölmiðla. Ekki er nánar greint frá atvikinu.

Maður var handtekinn í hverfi 104 vegna líkamsárásar og heimilisofbeldis, var hann vistaður í fangaklefa.

Þá greinir frá hópslagsmálum ungmenna í Kópavogi í nótt eða gærkvöld. Var mikill fjöldi ungmenna að slást en er lögregla kom á staðinn leystist hópurinn upp.

Fimm menn voru handteknir í Kópavogi vegna líkamsárásar, segir einnig í dagbókinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu

Tvö hundruð starfsmenn lögreglunnar skimaðir eftir að sjö smit greindust hjá embættinu
Fréttir
Í gær

Verzlunarskólinn tekur upp kynjakvóta – Mikill meirihluti nemenda er stúlkur

Verzlunarskólinn tekur upp kynjakvóta – Mikill meirihluti nemenda er stúlkur
Fréttir
Í gær

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur

„Að líkja eldgosinu við sjúkling sem er enn með lífsmarki en er í öndunarvél, er samlíking sem gæti átt við,“ segir Þorvaldur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögfræðikostnaður sem fellur á ríkið vegna sýknudóma í Rauðagerðismálinu nemur 55 mánaðarlaunum hjúkrunarfræðinga

Lögfræðikostnaður sem fellur á ríkið vegna sýknudóma í Rauðagerðismálinu nemur 55 mánaðarlaunum hjúkrunarfræðinga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga á Hornafirði eftir kynferðisbrot konu – „Mér þykir lélegt að það sé bara hægt að láta eins og ekkert sé“

Ólga á Hornafirði eftir kynferðisbrot konu – „Mér þykir lélegt að það sé bara hægt að láta eins og ekkert sé“