fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Sólveig Lilja mótmælandi er starfandi dagforeldri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 06:07

Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og DV skýrði frá í gær þá var Sólveig Lilja Óskarsdóttir handtekin vegna óspekta á Suðurlandsbraut þar sem barnshafandi konur biðu í röð eftir að komast í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að sögn lögreglunnar var Sólveig handtekin fyrir óspektir á almannafæri og fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglunnar, meðal annars um að setja upp andlitsgrímu og segja til nafns.

RÚV birti upptöku af vettvangi í gær þar sem sjá má Sólveigu í átökum við heilbrigðisstarfsfólk og lögregluna. Hún heyrist öskra: „Óléttar konur eru að fara í sprautu og drepast! Og drepast! Það er eitur í þessum sprautum!“

Fréttablaðið segir að Sólveig Lilja sé starfandi dagforeldri í Mosfellsbæ miðað við skráningu á vef sveitarfélagsins.

Sólveig Lilja mætti í viðtal hjá Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær og hafnaði því að hún hefði „látið öllum illum látum“ og að barnshafandi konur hafi óttast hana og farið að gráta undan henni. Hún sagði þetta stangast á við upplifun hennar af atburðum dagsins og að hún geti sannað það með myndbandsupptöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“