fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Taktu könnun: Hvað finnst þér um nýju takmarkanirnar?

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 23. júlí 2021 19:24

Skjáskot frá Vísi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir örskömmu kynnti ríkisstjórnin nýjar aðgerðir vegna fjórðu bylgju kórónuveirufarladursins hér á landi eftir ansi langan fund. Þar kom fram að nýjar takmarkanir munu taka gildi á miðnætti á laugardagskvöld.

Þar er um að ræða eins metra fjarlægðartakmarkanir og 200 manna samkomuhámark. Auk þess munu skemmtistaðir nú loka 11 á kvöldin og grímuskylda verður tekin upp við ákveðnar aðstæður, sem eftir á að útskýra nánar.

Fram kom að ágreiningur var á meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar en lokaniðurstaðan var sú að gera litlar breytingar á minnisblaði Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.

Eflaust eru skiptar skoðanir á ákvörðun ríkisstjórnarinnar og því spyr DV lesendur sína:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum