fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Léttir á Grund – Öll sýnin neikvæð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 10:22

Frá Grund. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll sýni úr íbúum og starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Grund, sem voru skimuð eftir að starfsmaður greindist með Covid-19, reyndust neikvæð. Vísir.is greinir frá. Starfsmenn og íbúar á deildinni A2 voru sendir í skimun í gær eftir að starfsmaður greindist með Covid-19 á mánudag. Sá hafði síðast mætt til vinnu á fimmtudag.

Haft er eftir Sigríði Sigurðardóttur, sviðsstjóra á fræðslu- og gæðasviði, að niðurstaðan sé mikill léttir. Ekki er talin ástæða til að senda fólkið í seinni skimun því langur tími leið frá því það átti samskipti við sýkta starfsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir

Hryllileg aðkoma í Súlunesi – Margrét undraðist að hún væri handtekin en ekki foreldrarnir
Fréttir
Í gær

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”