fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Fréttir

Ekið á hjólreiðakonu – Þjófar og skemmdarvargur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 05:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um umferðarslys í Bústaðahverfi. Þar var ekið á 63 ára konu sem var á reiðhjóli, hún fann til eymsla í baki. Lögreglan hafði afskipti af manni í verslun einni í gær en þar skemmdi hann umbúðir utan af ilmvatni. Hann var kærður fyrir eignaspjöll. Á sjöunda tímanum hafði lögreglan afskipti af tveimur mönnum sem eru grunaðir um að hafa stolið krukku með þjórfé starfsfólks af veitingastað í miðborginni.

Á sjötta tímanum í gær var maður í annarlegu ástandi handtekinn við veitingastað í miðborginni en hann var að áreita viðskiptavini og öskraði á starfsfólk. Hann var vistaður í fangageymslu

Ofurölvi maður var handtekinn í Hlíðahverfi á áttunda tímanum og var hann vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Kringlumýrarbraut í kringum miðnætti. Leyfður hámarkshraði þar er 80 km/klst. Mældist hraði bifreiða ökumannanna 113 km/klst, 121 km/klst og 108 km/klst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“

Segir umræðuna um Sölva litaða af gerendameðvirkni – „SÖRPRÆS OG SJOKKERANDI. Gerendur ofbeldis ljúga“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Tvö smit í gær
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna

Vantar betri búnað til að takast á við gróðurelda og þörf á aukinni menntun slökkviliðsmanna
Fréttir
Í gær

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári

Mjög þurrt í höfuðborginni það sem af er ári
Fréttir
Í gær

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir

Jónas sagður höfuðpaurinn í stóra læknadópmálinu – Parið talið hafa grætt 84 milljónir
Fréttir
Í gær

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“

Hneykslaðir á fundarboði Sigríðar og ætla ekki að mæta – „Hratt stígur titill til höfuðs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þriðjungur stúlkna í 10. bekk hefur sent nektarmyndir eða ögrandi myndir af sér

Þriðjungur stúlkna í 10. bekk hefur sent nektarmyndir eða ögrandi myndir af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær að gjalda fyrir berserksgang í Stykkishólmi – Skildi eftir sig slóð eyðileggingar í ránsferð

Fær að gjalda fyrir berserksgang í Stykkishólmi – Skildi eftir sig slóð eyðileggingar í ránsferð