fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
Fréttir

17 smit í gær – 8 utan sóttkvíar

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 manns greindust með kórónuveiruna í gær. Af þeim voru 8 manns utan sóttkvíar. Þetta kemur fram í tölum frá almannavörnum til fjölmiðla en vefurinn covid.is er ekki uppfærður í dag. Nýgengi smita er nú 29,2 en tekin voru 1.923 sýni innanlands í gær.

Sex einstaklingar greindust með veiruna á landamærunum og af þeim bíða 5 eftir niðurstöðu úr mótefnamælingu. 224 sýni voru tekin á landamærunum. Nýgengi smita á landamærunum er 5,2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Markalaust á Villa Park
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð

Hin ákærðu í Rauðagerðismálinu sökuð um samverknað um morð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu

Morðið í Rauðagerði: Kærasta Angjelin á meðal ákærðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö smit utan sóttkvíar

Tvö smit utan sóttkvíar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans

Lögreglan skoðar hvort Íslendingar framleiði og selji klám á Onlyfans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi

Telur að Leirfinnur hafi ekki verið að hringja í Geirfinn – „Maðurinn í leðurjakkanum“ hvarfinu óviðkomandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku

Almar ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maríjon til Kvis