fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Yfirlýsing frá Öglu gosgerð vegna Jesúlaðis

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. mars 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðastliðinn þriðjudag birtist auglýsing í Morgunblaðinu frá Öglu Gosgerð þar sem drykkurinn Jesúlaði er auglýstur. Auglýsingin féll ekki í kramið hjá öllum og en DV greindi frá færslu Ragnhildar Pálu Ófeigsdóttur, ljóðskálds, þar sem hún sakar gosgerðina um guðlast.

Í dag sendi gosgerðin frá sér yfirlýsingu vegna drykkjarins þar sem nafnið „Jesúlaði“ er útskýrt nánar. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.

„Páskarnir eru sigurhátíð Jesú Krists. Þessi hátíð er haldin vegna þess að Jesú, þessi uppreisnarseggur, kom öllum á óvart með því að gera nákvæmlega það sem hann hafði lofað: Hann sigraði sjálfan dauðann og færði okkur um leið fyrirgefningu syndanna. 

Gosgerðarmeistarinn hefur alltaf hrifist af því sem kemur á óvart – ekki síst þegar gjörsigrun er annars vegar. Honum fannst því liggja beint við að hafa Jesú uppi á borðunum meðan á sigurhátíðinni stendur og heiðra upprunalega uppreisnarsegginn með vönduðum gosdrykk úr hágæða náttúrulegum hráefnum svo hann gleymist ekki á bak við öll páskaeggin og lambakjötið. Hjá Öglu Gosgerð snýst allt um innihaldið – og ættu páskarnir ekki að gera það líka?

Að lokum er minnt á að, rétt eins og gildir um aðra drykki Öglu Gosgerðar, þá er bannað að þamba Jesúlaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu