Miðvikudagur 03.mars 2021
Fréttir

Ekkert innanlandssmit í gær

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 10:55

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn var greindur smitaður hér á landi í gær. Þetta er þriðji dagurinn í röð þar sem ekkert smit greinist og ekkert smit utan sóttkvíar hefur greinst síðan í byrjun febrúar.

Alls eru 17 mann í einangrun með Covid-19 smit og 24 manns eru sóttkví. 882 eru í svokallaðri skimunarsóttkví þar sem beðið er eftir að komast í seinni skimun.

Samkvæmt Covid.is liggja 9 manns inn á sjúkrahúsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum

Engin smit greind innanlands – Fjögur virk smit frá útlöndum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem gat ekki hætt að stela bílnúmeraplötum

Maðurinn sem gat ekki hætt að stela bílnúmeraplötum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi
Fréttir
Í gær

Stórt gjaldþrot hjá Austur-Vestur ehf – „Eins og skrúfað væri fyrir krana“

Stórt gjaldþrot hjá Austur-Vestur ehf – „Eins og skrúfað væri fyrir krana“
Fréttir
Í gær

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum
Fréttir
Í gær

Tveir stórir skjálftar um klukkan 3 í nótt

Tveir stórir skjálftar um klukkan 3 í nótt
Fréttir
Í gær

Hafa kært lækninn Skúla Gunnlaugsson til lögreglu og vilja að andlát móður þeirra á HSS verði rannsakað sem manndráp

Hafa kært lækninn Skúla Gunnlaugsson til lögreglu og vilja að andlát móður þeirra á HSS verði rannsakað sem manndráp