fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Ungmenni réðust á strætisvagnastjóra

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. desember 2021 04:48

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt að ungmenni hefðu ráðist á strætisvagnastjóra í austurhluta borgarinnar. Foreldrar og barnaverndaryfirvöld voru kölluð til vegna málsins.

Einn var handtekinn síðdegis í gær fyrir blygðunarsemisbrot og vörslu fíkniefna. Viðkomandi var í annarlegu ástandi og var vistaður í fangageymslu.

Einn var handtekinn á áttunda tímanum eftir að hafa sýnt af sér ógnandi tilburði. Hann var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og hinn var kærður fyrir vopnalagabrot og vörslu fíkniefna.

Ölvaður maður læsti sig út úr íbúð sinni í fjölbýlishúsi. Lögreglunni tókst að aðstoða hann og koma honum inn.

Einn var handtekinn í austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum en sá er grunaður um hótanir og líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli

Flugdólgur handtekinn á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar

Viktor segir að gervigreind skrifi ekki á vef Iceland Review og gerir athugasemd við umfjöllun Heimildarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli