fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja kærir samstafsmann fyrir stuld á Messenger-skilaboðum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. desember 2021 13:23

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur kært samstarfsmann sinn til lögreglu og Persónuverndar fyrir stuld á einkaskilaboðum á Messenger.

RÚV greindi frá þessu.

Kennarinn átti í skilaboðaspjalli við samkennara sinn og annar samstarfsmaður fór í vinnutölvuna hans, prentaði út skilaboðin og sendi í pósti til skólameistara og fleiri starfsmanna skólans.

Lögregla og Persónuvernd hafa staðfest að málið hafi verið kært til þeirra 0g sé á þeirra borði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin

Flow kemur með hugleiðslu inn í fangelsin
Fréttir
Í gær

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist

NTÍ skammar sveitarfélög fyrir að skipuleggja hús á hættusvæðum – Tjón á nýlegum byggingum aukist
Fréttir
Í gær

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma

MAST beitti bónda of mikilli hörku – Tók sig loksins á eftir langan tíma
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni