fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Ók á skilti og stakk af og hótaði síðan lögreglumönnum eftir handtökuna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 29. nóvember 2021 05:13

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skömmu fyrir miðnætti var ekið á umferðarskilti í Hlíðahverfi. Tilkynnandi sagði að ökumaðurinn hefði gengið á brott frá vettvangi. Meintur ökumaður var handtekinn skammt frá og var hann vistaður í fangaklefa. Þegar verið var að færa hann í fangaklefa hafði hann í hótunum við lögreglumenn og verður hann kærður fyrir þær hótanir.

Á öðrum tímanum var ekið á kyrrstæða bifreið í Miðborginni og síðan á brott. Akstur tjónvalds var stöðvaður skömmu síðar og var hann handtekinn en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu.

Þrír ökumenn voru að auki handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt
Fréttir
Í gær

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki
Fréttir
Í gær

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn