fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

Reyndi að stinga lögregluna af – Beitti úðavopni gegn leigubílstjóra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. október 2021 05:14

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 18 í gær stöðvaði lögreglan akstur ökumanns í Miðborginni eftir stutta eftirför. Ökumaðurinn hafði ítrekað hunsað fyrirmæli lögreglunnar um að stöðva aksturinn. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum vímuefna.

Um klukkan hálf þrjú í nótt var maður handtekinn í Laugarneshverfi en hann hafði veist að leigubílstjóra og beitt úðavopni gegn honum .Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Á sjöunda tímanum í gær reyndi maður að stela eigum starfsmanna verslunar í Miðborginni. Er hann varð starfsmanna verslunarinnar var losaði hann sig við þýfið og lét sig hverfa á brott.

Tveir ökumenn voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Í gær

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Í gær

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita