fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Grunuð um bílþjófnað og hrækti á lögreglumann

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. október 2021 04:53

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona, sem er grunuð um nytjastuld á bifreið, var vistuð í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Hún var eitthvað ósátt við afskipti lögreglunnar og hrækti á lögreglumann.

Tilkynnt var um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í Vesturbænum. Lögreglan hefur vísbendingar um hver stal hjólinu.

Einn var handtekinn og vistaður í fangageymslu eftir ítrekað áreiti og ónæði á tjaldsvæði. Ekki var unnt að ræða við manninn sökum þess hversu annarlegu ástandi hann var í.

Reiðhjólamaður hjólaði á kyrrstæða bifreið í vesturhluta borgarinnar í gær. Minniháttar eignatjón hlaust af.

Fimm ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Tvennt var handtekið grunað um húsbrot og voru vistuð í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Í gær

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð

Faðir Bryndísar Klöru syngur á styrktartónleikum fyrir Bryndísarhlíð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár

Hafa beðið eftir svari frá Reykjavíkurborg í 4 ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“

Sólveig Anna tekur undir með Elínu: „Ég man hvað ég var hissa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“

Bríet Irma lést 24 ára að aldri – „Skuldum henni og öllum þeim sem enn berjast í myrkrinu að standa vörð um geðheilbrigði á Íslandi“