fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fréttir

Tveir handteknir vegna líkamsárásar – Innbrot í Árbæ

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 05:39

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðja tímanum í nótt voru tveir handteknir í Háaleitis- og Bústaðahverfi grunaðir um líkamsárás. Þeir voru vistaðir í fangageymslu. Síðdegis í gær var tilkynnt um innbrot í heimahús í Árbæ. Málið er í rannsókn.

Á sjötta tímanum í gær var tilkynnt um þjófnað á rafskútu utan við verslunarmiðstöð. Eftirlitsmyndavélar eru á vettvangi og náðust myndir af því þegar rafskútunni var stolið.

Skömmu eftir miðnætti var bifreið ekið á vegg í Árbæ. Ökumaðurinn meiddist minniháttar. Flytja þurfti bifreiðina af vettvangi með kranabifreið.

Þrír ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“

Rannsókn lögreglu á meintum níðingi á Múlaborg: „Við erum að skoða ýmislegt“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“

Snorri segist ekki bera neina ábyrgð á hatri í garð hinsegin fólks – „Ég væri til í að við myndum bara ræða mín orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“

Hyggst stofna grasrótarsamtökin Strax í dag – „Ástæðan er persónuleg og alvarleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar

Héraðssaksóknara falin meðferð kæru á hendur starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar – Saknar muna úr íbúð látins vinar