fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Þórólfur: „Það er ekki hægt að segja annað en að það sé komin ný bylgja“

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 12:39

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ný Covid-19-bylgja hafin að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Hann ræðir þetta við Fréttablaðið. Í gær greindust 38 smit innanlands og er það mesti fjöldi smita á þessu ári.

Flestir sem eru smitaðir eru bólusettir segir Þórólfur og enginn glímir við alvarleg veikindi. Flestir þeirra sem eru að greinast eru á aldrinum 20-40 ára en að sögn Þórólfs þolir sá aldurshópur sjúkdóminn betur.

Hann segir við Fréttablaðið að hann sé að hugsa um hertari aðgerðir en að hann sé ekki kominn með neitt minnisblað til að leggja fram til heilbrigðisráðherra.

Í samtali við Vísi segir Þórólfur að mikið af smitunum sem eru að greinast séu úti á landi þar sem fólk er að ferðast. Hann segir það vera áhyggjuefni hversu seint fólk er að fara í sýnatöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi