fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Mörg smit í gær – Upplýsingafundur kl. 11

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bráðabirgðatölum voru 17 innanlandssmit af Covid-19 í gær og fimm smit á landamærum. RÚV greinir frá þessu.

Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, var ekki reiðubúin að gefa upp tölur yfir smit fyrr en laust fyrir kl. 11 en sagði að smitrakning vegna hópsmita undanfarið gengi vel.

Samkvæmt frétt RÚV voru 11 smit af 17 í gær hjá börnum. Greindust smit bæði hjá börnum í Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla sem hafa verið í sóttkví undanfarið.

Ekki liggur fyrir hvort smit utan sóttkvíar greindust í gær. Hjördís var ekki tilbúin að svara því fyrr en laust fyrir kl. 11.

Meðal smitaðra í gær er starfsmaður í Vesturbæjarskóla og eru allir nemendur 2. bekkjar komnir í sóttkví þar.

Athugið. Upplýsingar um smit í þessari frétt rangar. Smellið hér fyrir aðra frétt. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga