fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Dularfullir golfspilarar á ferð um miðja nótt í miðborginni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 06:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan tvö í nótt hafði lögreglan afskipti af tveimur mönnum, sem voru í annarlegu ástandi, sem voru á göngu í miðborginni með golfsett, kvennsett, á rafmagnskerru. Aðspurðir sögðust mennirnir hafa verið að kaupa settið og hefðu greitt fyrir það með fíkniefnum. Þeir sögðust ætla í golf á morgun en gátu ekki nefnt einn einasta golfvöll með nafni.

Mennirnir eru þekktir hjá lögreglunni og ekki fyrir golfiðkun. Hald var lagt á golfbúnaðinn þar sem talið er að hann sé hugsanlega þýfi en mennirnir hafa tækifæri til að sýna fram á eignarrétt sinn á búnaðinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga