fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ekið í veg fyrir bifhjól – Ekið á vegrið – Innbrot

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. mars 2021 06:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á níunda tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt að ekið hefði verið í veg fyrir bifhjól í austurborginni. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl. Á sjöunda tímanum í gær var tilkynnt um innbrot í bílskúr í vesturborginni og að munum hafi verið stolið. Málið er í rannsókn. Klukkan 20.00 var ekið á vegrið í vesturborginni. Ökumaðurinn var handtekinn því hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.

Fimm ökumenn til viðbótar voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.

Skömmu eftir miðnætti aðstoðuðu lögreglumenn ofurölvi mann við að finna íbúð sína en hann hafði ruglast á fjölbýlishúsum í austurborginni og farið inn í eitt sem líkist húsinu sem hann býr í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Í gær

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu

Snorri Másson segist ekki tala fyrir því að ganga úr EES-samstarfinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Vilhjálmur til OK