fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

2427 skjálftar seinustu 48 tímana – Mældist 5,1 að stærð

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. mars 2021 09:30

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við tölur Veðurstofunnar þá hafa alls 2427 skjálftar riðið yfir landið seinustu 48 tímana. 49 af þessum skjálftum mældust yfir þrjá að stærð.

Stærsti skjálftinn reið yfir korter yfir þrjú í nótt en hann mældist 5,1 að stærð og er sá stærsti í nokkra daga. Síðasti skjálfti yfir fjóra mældist 4,6 og var það klukkan ellefu mínútur í níu í morgun.

Virknin, líkt og í gær, er að mestu bundin við suðurhluta Fagradalsfjalls en nokkrir skjálftar mældust rétt norðaustur af Grindavík í nótt, sá stærri 3,9 kl. 04:35 og við örfáir við Trölladyngju. Enginn gosórói hefur mælst, né afgerandi breytingar í GPS gögnum.

Freysteinn Eysteinsson, jarðeðlisfræðingur, ræddi við fréttastofu RÚV í gær og segir hann að gos gæti hafist á Reykjanesskaga með skömmum fyrirvara. Kvikugangurinn sem hefur myndast á milli Fagradalsfjalls og Keilis gæti enn lengst og mesta virknin er nú við suðurenda hans. Kvika streymi jafnt og þétt inn í ganginn á milli Keilis og Fagradalsfjalls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa