fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
Fréttir

Hrækti í andlit strætisvagnastjóra – Létu sig hverfa úr skimunarsóttkví

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 15. september 2020 06:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjötta tímanum í gær hafði lögreglan afskipti af manni sem er grunaður um líkamsárás og brot á sóttvarnarlögum. Hann er grunaður um að hafa hrækt í andlit vagnstjóra hjá Strætó.

Á sjöunda tímanum í gær hafði lögreglan afskipti af tveimur aðilum sem eru grunaðir um brot á skyldum fólks sem er í sóttkví. Aðilarnir áttu að vera í skimunarsóttkví til 24. september en skráðu sig úr sóttvarnarhúsi og fóru í strætisvagni að heimili sínu. Viðkomandi voru fluttir aftur í sóttvarnarhúsið og verða kærðir fyrir athæfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stór jarðskjálfti – Uppfært : Annar skjálfti upp á 4,6 á Richter

Stór jarðskjálfti – Uppfært : Annar skjálfti upp á 4,6 á Richter
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórólfur og Víðir látnir svara fyrir notkun persónupplýsinga – Þingmaður hefur áhyggjur af óskýrum lögum

Þórólfur og Víðir látnir svara fyrir notkun persónupplýsinga – Þingmaður hefur áhyggjur af óskýrum lögum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Svipaður fjöldi hjónaskilnaða á þessu ári og því síðasta

Svipaður fjöldi hjónaskilnaða á þessu ári og því síðasta
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Krefja PwC um skýringar á óútskýrðum millifærslum upp á 800 milljónir

Krefja PwC um skýringar á óútskýrðum millifærslum upp á 800 milljónir
Fréttir
Í gær

Margir minnast Guðrúnar – „Hún var andleg fyrirmynd, glaðsinna og einlæg hugsjónakona.“

Margir minnast Guðrúnar – „Hún var andleg fyrirmynd, glaðsinna og einlæg hugsjónakona.“
Fréttir
Í gær

Evrópskir dómstólar dæma „Covid-lokanir“ veitingahúsa ólögmætar – Íslenskir veitingamenn skoða nú rétt sinn

Evrópskir dómstólar dæma „Covid-lokanir“ veitingahúsa ólögmætar – Íslenskir veitingamenn skoða nú rétt sinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hertar sóttvarnareglur taka gildi á þriðjudaginn

Hertar sóttvarnareglur taka gildi á þriðjudaginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla leitar vopnaðs ræningja

Lögregla leitar vopnaðs ræningja
Fréttir
Fyrir 2 dögum
Færri smit