fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Tveir Rúmenar fundnir en lögreglan leitar enn að þeim þriðja

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 14. júní 2020 10:23

Myndir frá lögreglunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir Rúmenar af þeim þremur sem lýst var eftir í gær eru fundnir. Vísir greinir frá.

Lögreglan lýsti eftir þremur rúmenskum karlmönnum í gær vegna gruns um að þeir væru smitaðir af kórónuveirunni.

Sjá einnig: Lögreglan lýsir eftir rúmenskum karlmönnum – mögulega smitaðir af COVID-19

Mennirnir komu til landsins fyrir fimm dögum í sex manna hópi. Þrír þeirra hafa þegar verið handteknir vegna gruns um þjófnað og kom í ljós að tveir þeirra voru með virk COVID-19 smit.

Í kjölfarið voru fjórtán lögreglumenn settir í sóttkví. Tveir lögreglumenn til viðbótar hafa verið settir í sóttkví og eru nú samtals sextán, þar af ellefu hjá lögreglunni á Suðurlandi.

Sjá einnig: Fjórtán lögreglumenn í sóttkví

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur