fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Fréttir

Samkomubannið verður að minnsta kosti út apríl

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkomubann sem sett var til 13. apríl verður framlengt út apríl hið minnsta. Seinni hluta mánaðarins verður ákvörðunin endurskoðuð. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi um COVID-19.

85  ný smit voru greind síðasta sólarhringinn en óvenjumörg sýni voru tekin, eða um 1500.  Svörun í sýnatöku veirufræðideildarinnar var 9% en tæplega 1% hjá Íslenskri erfðagreiningu.

Smitin eru þá orðin 1220. Tíu manns eru í öndunvarvél núna.

Nánari tölfræði um smit er á vefnum covid.is.

Þórólfur segir vonir standa til að toppi í faraldrinum verði náð fyrri hluta apríl. Tekist hafi vel til með að sveigja faraldurinn frá veldisvexti. Yfir 50% greindra höfðu áður verið í sóttkví og er samfélagslegt smit lítið en þó nógu mikið til að valda álagi á sjúkrahúsin, sérstaklega á gjörgæslur. Þess vegna hefur verið ákveðið að framlengja samkomubannið. Möguleiki er á því að það verðu lengur en út apríl en það verður skoðað er líða fer á mánuðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar

2,5 milljón króna verðlaun í stærsta hakkaþoni Íslandssögunnar
Fréttir
Í gær

Wei Li var með ófalsaða mynt

Wei Li var með ófalsaða mynt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi

Hótel Saga bregst við aðstæðum: Hyggjast bjóða háskólanemum að leigja herbergi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn

Ingimar ákærður fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti – Hefur sett tvær starfsmannaleigur á hausinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“

Neyðarlínan kölluð á teppið – „Almenningur á skilið að það sé hlustað og brugðist við“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára

Allt á suðupunkti í netheimum eftir Kastljóssviðtalið við Kára
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“

Kári reiður út í Svandísi: „Afskaplega hrokafull eins og lítil tíu ára stelpa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur

Meintur barnaníðingur liðlega tvítugur – Níðingar á öllum aldri segir sérfræðingur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýtt smit á Íslandi

Nýtt smit á Íslandi