fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Fréttir

Hefur þú séð Sean? Hann hvarf á dularfullan hátt eftir búsetu á Selfossi

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. mars 2020 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Sean Aloysius Marius Bradley. Hann hefur ekki séðst frá árinu 2018 en hann var búsettur á Selfossi.

Eftir því sem lögregla kemst næst þá hélt hann til Malaga á Spáni árið 2018. Tilkynning lögreglunnar hljóðar svo:

„Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Sean Aloysius Marius Bradley sem fæddur er 22. apríl 1957 og skráður til búsetu að Austurvegi 34 á Selfossi. Sean er 167 sm hár. Hann er hreyfiskertur og á gengur einungis stuttar vegalengdir án stuðnings. Eftir því sem næst verður komist hélt hann til Malaga á Spáni í júni 2018 en ekki hefur frést af honum eftir það eða tekist að staðfesta hvar hann kunni að vera.“

Lögreglan segir að ættingjar hans óski eftir því að lýst verði eftir honum. „Nánustu ættingjar Sean eru búsettir í Bretlandi og hafa óskað eftir því að líst verði eftir honum á alþjóðaavísu.   Þeir sem mögulega kunna að hafa upplýsingar um hvar Sean Bradley er að finna eða ferðir hans eru beðnir að koma þeim upplýsingum til lögreglunnar á Suðurlandi á netfangið sudurland@logreglan.is eða í síma +354 444 2000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Helgi Hrafn sagði svartri konu að hann hefði upplifað rasisma – „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“

Helgi Hrafn sagði svartri konu að hann hefði upplifað rasisma – „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Fréttir
Í gær

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhannes gagnrýnir ummæli um ferðaþjónustuna – „I told you so“

Jóhannes gagnrýnir ummæli um ferðaþjónustuna – „I told you so“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín vildi frekar tala við blaðamann en rífast við Kára í símanum

Katrín vildi frekar tala við blaðamann en rífast við Kára í símanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

George Floyd málið -Samstöðumótmæli á Austurvelli á miðvikudag

George Floyd málið -Samstöðumótmæli á Austurvelli á miðvikudag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Húsaskiptabeiðnum rignir yfir Íslendinga – „yfirvöld vilja að ég komi til Íslands“

Húsaskiptabeiðnum rignir yfir Íslendinga – „yfirvöld vilja að ég komi til Íslands“