fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Asískur ofurkakkalakki kominn til Íslands – „Hvað er þetta stórt?!“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist vera sem asískur ofurkakkalakki sé kominn til Íslands, í það minnsta segist kona nokkur hafa séð hann en hún náði mynd af kakkalakkanum.

Kona nokkur deildi myndinni sem sjá má hér fyrir neðan í Facebook-hóp sem tileinkaður er skordúrum á Íslandi en kvikindið virðist vera ansi stórt. „Hvað er þetta stórt?!“ sagði einn meðlimur hópsins og ljóst er að myndin vekur upp óhug. „Þetta lítur út fyrir að vera risavaxið á þessari mynd,“ segir annar meðlimur í hópnum. Sú sem tók myndina baðst undan því að koma fram undir nafni en í samtali við DV sagðist hún hafa farið með kvikindið á Náttúrustofnun.

Asíski ofurkakkalakkinn

Eins og áður segir þá virðist vera sem um asískan ofurkakkalakka sé að ræða. Asísku ofurkakkalakkarnir eiga það til að ferðast hægar en aðrar tegundir kakkalakka. Þeir eru oft fundnir í kringum fúið náttúrulegt efni, í holræsum, niðurföllum og á öðrum rökum stöðum, bæði innan dyra og utan. Asíski ofurkakkalakkinn er algengt meindýr í bæði vestur- og suðurhluta Bandaríkjanna.

Svo asíski ofurkakkalakkinn geti lifað af þá þarf hann stað til að fela sig á. Þeir vilja helst vera á heitum og rökum stöðum. Kjörhitastigið þeirra er um 20-29 gráður á  celsíus svo það er ekki víst að kakkalakkinn geti lifað vel hér á landi, sérstaklega ekki á þessum tíma árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórum erlendum mönnum vegna meints manndráps á Suðurlandi

Fara fram á gæsluvarðhald yfir fjórum erlendum mönnum vegna meints manndráps á Suðurlandi
Fréttir
Í gær

Grunnskólakennari segir neyðarástand ríkja – Mjög fáir nemendur í hverfisskólanum geta lesið fyrirsagnir í dagblöðum við lok 10. bekkjar

Grunnskólakennari segir neyðarástand ríkja – Mjög fáir nemendur í hverfisskólanum geta lesið fyrirsagnir í dagblöðum við lok 10. bekkjar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tókst ekki að sanna að leigjandinn hefði ekki þrifið húsnæðið en fær vangreidda leigu greidda

Tókst ekki að sanna að leigjandinn hefði ekki þrifið húsnæðið en fær vangreidda leigu greidda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skýr merki um brotalamir við skipti dánarbúa þeirra sem eiga enga erfingja – 178 milljónir í ríkissjóð á fimm árum en hvar er eftirlitið?

Skýr merki um brotalamir við skipti dánarbúa þeirra sem eiga enga erfingja – 178 milljónir í ríkissjóð á fimm árum en hvar er eftirlitið?