Föstudagur 26.febrúar 2021
Fréttir

Uppnám á Seyðisfirði – Katrínu hótað

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 22. desember 2020 12:49

Mynd af vettvangi. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrínu Jakobsdóttur bárust hótanir þegar hún var í heimsókn á Seyðisfirði. Þurfti hún að fara afsíðis og er hún nú í fylgd lögreglu vegna málsins. Mbl.is greindi fyrst frá þessu.

Hún á að hafa verið stödd í Ferjuhúsinu, upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar, þegar allt fór í uppnám um tólf leitið í dag.

Fram kemur að Katrín hafi ekki viljað tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“

Sýknaður af ákæru um áreitni eftir óþægilega kvöldgöngu – „Sorry I like you so much“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Viðamikil lögregluaðgerð í Kópavogi í dag vekur spurningar

Viðamikil lögregluaðgerð í Kópavogi í dag vekur spurningar
Fréttir
Í gær

Gunnar Bragi spyr hvort það megi vísa Reebar Abdi úr landi – „Skyldi hann vera búinn að fá ríkisborgararétt“

Gunnar Bragi spyr hvort það megi vísa Reebar Abdi úr landi – „Skyldi hann vera búinn að fá ríkisborgararétt“
Fréttir
Í gær

Telur að lögregla saumi að sakborningum – Játning eða yfirgnæfandi sönnunargögn munu opna málið upp á gátt

Telur að lögregla saumi að sakborningum – Játning eða yfirgnæfandi sönnunargögn munu opna málið upp á gátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi

Rauðagerðismorðið: Fimmmenningarnir áfram í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

58 skjálftar þrír á stærð eða meira – 669 skjálftar í heildina

58 skjálftar þrír á stærð eða meira – 669 skjálftar í heildina