fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Sagður hafa ráðist á fangavörð og kýlt hann í höfuðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. desember 2020 12:00

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudag verður þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál vegn 33 ára gömlum Reykvíkingi sem gefið er að sök að hafa ráðist á fangavörð í fangageymslu lögreglunnar að Hverfisgötu 113 í Reykajvík og kýlt hann hægra megin í höfuðið. Afleiðingarnar urðu þær að fangavörðuinn fann til eymsla í hægri hlið andlitsins.

Atvikið átti sér stað þann 29. desember árið 2019.

Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aðaltorgið á Ísafirði málað til stuðnings trans réttindum

Aðaltorgið á Ísafirði málað til stuðnings trans réttindum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hóteleigandi í Keflavík ruddist inn á herbergi um miðja nótt – „Við sváfum ekki meira þessa nótt“

Hóteleigandi í Keflavík ruddist inn á herbergi um miðja nótt – „Við sváfum ekki meira þessa nótt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telur að styttan af séra Friðrik fari aftur á sinn stað – Segir hann hafa verið öfundaðan

Telur að styttan af séra Friðrik fari aftur á sinn stað – Segir hann hafa verið öfundaðan