fbpx
Laugardagur 05.desember 2020
Fréttir

Fimmtán innanlandssmit í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 21. nóvember 2020 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær og var það mesti fjöldi vikunnar á einum degi. Ánægjuleg tíðindi eru þau að af þessum 15 voru 13 í sóttkví. Tekin voru 750 sýni.

Nýgengi smita fer lækkandi og er komið niður í 45,8. Fimmtíu og tveir eru inniliggjandi á sjúkrahúsi vegna COVID-19 og þar af eru þrír á gjörgæslu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Perlan Restaurant gjaldþrota

Perlan Restaurant gjaldþrota
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%

Mikil verðhækkun hjá Sorpu – Hátt í 300%
Fréttir
Í gær

Máli íslenskrar fjölskyldu gegn Norwegian Air vísað frá dómi – Fjölskyldan var rekin út úr flugvélinni

Máli íslenskrar fjölskyldu gegn Norwegian Air vísað frá dómi – Fjölskyldan var rekin út úr flugvélinni
Fréttir
Í gær

Réttarhöld yfir meintum morðingja á Bræðraborgarstíg verða opin

Réttarhöld yfir meintum morðingja á Bræðraborgarstíg verða opin
Fréttir
Í gær

Gunnar Þorsteinn er látinn – „Hvers manns hugljúfi“

Gunnar Þorsteinn er látinn – „Hvers manns hugljúfi“
Fréttir
Í gær

Ólafur Helgi boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara

Ólafur Helgi boðaður í yfirheyrslu hjá héraðssaksóknara