fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Landsbankinn lokar á gagnaflæði í Arion appið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 14:34

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsbankinn hefur lokað á gagnaflæði frá Meniga og þar með dregið sig úr þjónustunni sem gerði notendum Arion appsins mögulegt að sjá stöðu og hreyfingar reikninga frá Landsbankanum í Arion appinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka til viðskiptavina og þar segir jafnframt:

„Arion  harmar þetta enda hafa þúsundir viðskiptavina Arion banka notað Arion appið til að sjá stöðu og hreyfingar á reikningum sínum hjá Landsbankanum.

Flutningur fjárhagsupplýsinga frá Meniga til Arion banka byggir á rétti einstaklinga til að fá persónupplýsingar um sig fluttar á milli ábyrgðaraðila samkvæmt lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“