fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Þórólfur óttast frekara smit

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 25. október 2020 15:51

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Mynd: Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það sem ég hef áhyggjur af á þessari stundu er að samfélagslegt smit gæti gæti aukist út frá þeim einstaklingum sem hafa verið að greinast. Það verður verkefni næstu daga að fylgjast vel með því og það er hlutverk rakningar teymisins að reyna að koma í veg fyrir það, með aðstoð okkar allra.“

Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir á upplýsingafundi Almannavarna sem núna fer fram.

Hann lagði mjög mikla áherslu á að fólk væri ekki að mæta til vinnu, eða fara úr húsi væri það veikt, eða væri að finna fyrir einkennum. Þessu beindi hann þá sérstaklega til fólks sem vinnur með viðkvæmum hópum.

„Þannig að punkturinn sem mig langaði að benda á eru þessi skilaboð sem við erum alltaf að senda út og sérstaklega þau skilaboð að veikt fólk haldi sig heima sérstaklega veikir einstaklingar starfsmenn sum eru að vinna með viðkvæma hópa haldi sig heima,“

Hann biðlar til vinnuveitenda og yfirmanna að koma umræddum skilaboðum til skila, og það helst á hverjum degi.

„Ég vil líka skora á vinnuveitendur og yfirmenn á hverjum einasta vinnustað að sjá til þess að hreinlega á hverjum degi að þessi skilaboð komist til skila til allra, þar sem hreinlega verði gert áskorun til allra um að halda sig heima ef veikindi koma fram. Svo vil ég líka líka brýna áfram okkur öll til dáða í þessum aðgerðum sem við höfum verið að grípa til þannig að við getum stoppað svona hópsmit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða

Úkraínsk sérsveit hefur eyðilagt rússnesk hergögn að verðmæti 660 milljarða
Fréttir
Í gær

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu

Grindavíkurbær auglýsir íbúðir í sinni eigu til leigu