fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Fréttir

Fregnir af tjóni farnar að berast – Loftklæðningar hrundu í fjármálaráðuneyti og Birtingahúsinu

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 20. október 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fregnir eru farnar að berast DV af tjóni víðsvegar um borgina. Myndin hér að neðan er tekin á skrifstofu Birtingahússins á Laugavegi, og þá birti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mynd innan úr fjármálaráðuneytinu þar sem hluti loftklæðningar hefur losnað og fallið niður í gólfið.

Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Ef ferðaþjónustan er ekki gjaldþrota nú þegar þá verður hún það innan tíðar“

„Ef ferðaþjónustan er ekki gjaldþrota nú þegar þá verður hún það innan tíðar“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stella segir „skuggafaraldur“ geisa í skjóli faraldursins – „Ekkert þríeyki stigið fram til að bjarga þeim“

Stella segir „skuggafaraldur“ geisa í skjóli faraldursins – „Ekkert þríeyki stigið fram til að bjarga þeim“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Sjö greindust í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gripdeild og leigubílstjóri laminn

Gripdeild og leigubílstjóri laminn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu

Leggja til að netsala á áfengi verið bönnuð með öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stúlkan er fundin

Stúlkan er fundin