fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Myndir frá varðskipinu Þór á vettvangi snjóflóðanna í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 13:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú stór snjóflóð féllu fyrir vestan í nótt, tvö á Flateyri og eitt í Súgandafirði, rétt hjá Suðureyri.

Samhæfingarmiðstöðin í Skógarhlíð var virkjuð vegna atburðanna og aðgerðastjórn fyrir vestan kom saman.

Engan sakaði í snjóflóðunum en björgunarsveitarmenn björguðu unglingsstúlku úr snjóðflóðinu á Flateyri.

Í hinu snjóflóðinu á Flateyri eyðilögðust bátar við höfnina.

(Heimild: RÚV)

Varðskipið Þór flutti björgunarmenn til Flateyrar í nótt og voru meðfylgjandi myndir teknar af áhöfn skipsins við það tækifæri.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu