fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Málverki til minningar um dóttur Óskars stolið af sambýli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk eftir Hjalta Parelius sem hékk upp á vegg í anddyri sambýlisins í Þverholti í Mosfellsbæ var stolið fyrir helgi. Myndin var máluð til minningar um dóttur Óskars Gíslasonar, Kristínu Óskarsdóttur, sem bjó á sambýlinu, en hún lést á síðasta ári.

Verkið heitir Wonderwoman og er minningar­skjöldur með nafni Kristínar fyrir neðan.

Eins og nærri má um geta hefur myndin mikið tilfinningalegt gildi fyrir Óskar. Óskar hefur deilt myndinni á Facebook og greint frá atvikinu. Hefur hann óskað eftir því að hver sé sem hafi upplýsingar um þjófnaðinn hafi samband. Honum er mikið í mun um að endurheimta verkið.

Óskar ræddi við vef Fréttablaðsins vegna málsins

Sjá færslu Óskars vegna málsins með því að smella hér að neðan

 

https://www.facebook.com/oskar.gislason.357/posts/2779842362266886

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Í gær

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin
Fréttir
Í gær

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“

Börn á Egilsstöðum biðja um meiri ró – „Hvetja fólk til hæglætis og rólegheita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“