fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Lögreglumenn samþykkja kjarasamning

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagsmenn Landssambands lögreglumanna hafa samkvæmt heimildum DV samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið sem undirritaður var 16. september.

59 prósent kusu já með nýjum kjarasamning og telst hann því samþykktur.

Atkvæðagreiðslu  lauk í dag klukkan 10:00

Viðræður vegna samningsins höfðu staðið yfir lengi með hléum og því var mikið gleðiefni þegar þessi kjarasamningur var undirritaður.

Samningurinn er að fullu afturvikur til 1. apríl 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga