fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fréttir

Hvít jörð á Flateyri og gul viðvörun fyrir norðan

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 23. september 2020 20:42

mynd/aðsend og skjáskot af vedur.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjó tók að falla á Flateyri í kvöld og er þar umhorfs eins og sjá má á mynd hér að ofan. Þar að auki tekur gul viðvörun í gildi klukkan 22:00 í kvöld fyrir norðausturland.

Spáin fyrir norðanverða Vestfirði er köld í kvöld og nótt og eitthvað áfram út vikuna. Engin ástæða er til að óttast um Vestfirðinga þó, þeir hafa séð það verra.

Á vef Veðurstofunnar segir að á Norðurlandi eystra megi búast við við norðan 10-15 m/s og snjókomu með skafrenningi og lélegu skyggni. „Færð gæti spillst, einkum á fjallvegum.“ Á Norðausturlandi, að glettingi, verður hvassast við ströndina, snjókoma, skafrenningur og lélegt skyggni.

Búast má við næturfrosti um allt land á fimmtudagskvöldið en svo tekur að hlýna all duglega í sunnanáttinni um helgina. Henni mun svo fylgja dugleg úrkoma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanlegar tölur um ofbeldi barna: „Það vantar úrræði,“ segir umboðsmaður barna

Óhugnanlegar tölur um ofbeldi barna: „Það vantar úrræði,“ segir umboðsmaður barna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur á slysadeild eftir að grímuklæddir menn réðust á hann með höggum og spörkum

Fluttur á slysadeild eftir að grímuklæddir menn réðust á hann með höggum og spörkum
Fréttir
Í gær

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi

Ný Airpods kosta 28-65% meira á Íslandi
Fréttir
Í gær

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir