fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Ráðherrar neikvæðir eftir kvöldverð á Hótel Rangá

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar fóru í sýnatöku fyrir COVID-19 sjúkdóminum eftir að hafa snætt kvöldverð á Hótel Rangá á þriðjudaginn.

Á miðvikudag greindist starfsmaður á Hótel Rangá með kórónuveiruna og í kjölfarið hefur nokkur fjöldi nýrra tilvika kórónuveirunnar verið rakinn á hótelið. Allir starfsmenn hótelsins eru sóttkví.

Ríkisstjórnin snæddi hádegismat á hótelinu á þriðjudag og þurftu sjö ráðherrar að fara í sýnatöku vegna smithættu, og nú liggja niðurstöðurnar fyrir, neikvæðar í öllum sjö tilvikum. Sóttvarnarlæknir hefur ekki talið þörf á að ríkisstjórnin fari í sóttkví þar sem smitað starfsmaðurinn kom aldrei inn í herbergið þar sem þau snæddu mat sinn.

Ríkisstjórnin fer í seinni sýnatöku eftir nokkra daga til að staðfesta að þau hafi ekki smitast.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga