fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Ráðherrar neikvæðir eftir kvöldverð á Hótel Rangá

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 22. ágúst 2020 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar fóru í sýnatöku fyrir COVID-19 sjúkdóminum eftir að hafa snætt kvöldverð á Hótel Rangá á þriðjudaginn.

Á miðvikudag greindist starfsmaður á Hótel Rangá með kórónuveiruna og í kjölfarið hefur nokkur fjöldi nýrra tilvika kórónuveirunnar verið rakinn á hótelið. Allir starfsmenn hótelsins eru sóttkví.

Ríkisstjórnin snæddi hádegismat á hótelinu á þriðjudag og þurftu sjö ráðherrar að fara í sýnatöku vegna smithættu, og nú liggja niðurstöðurnar fyrir, neikvæðar í öllum sjö tilvikum. Sóttvarnarlæknir hefur ekki talið þörf á að ríkisstjórnin fari í sóttkví þar sem smitað starfsmaðurinn kom aldrei inn í herbergið þar sem þau snæddu mat sinn.

Ríkisstjórnin fer í seinni sýnatöku eftir nokkra daga til að staðfesta að þau hafi ekki smitast.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pólska sendiráðið varaði við gosinu 12 tímum of seint

Pólska sendiráðið varaði við gosinu 12 tímum of seint
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Er í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju að Grænásbraut – Sagðist hafa hellt bensíni og kveikt í

Er í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju að Grænásbraut – Sagðist hafa hellt bensíni og kveikt í
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun