fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst á nýlögðu malbiki

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 16:28

Nýlagt malbik. Mynd/Vegagerðin/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við lækkum hraðann þangað til að við erum búin að mæla viðnámið og erum viss um að kaflinn sé orðinn nógu góður. Það gerist með umferð og tíma,“ segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar um hámarkshraða á nýlögðu malbiki.

Nýlagt malbik hefur fengið mikla athygli og umfjöllun í sumar í kjölfar banaslyss á Kjalarnesi. Víða í höfuðborginni og á landsbyggðinni er nýlagt malbik. Í kjölfar banaslyssins var gerð reglugerð þar sem skylda er að lækka hámarkshraða niður í 50 km/klst og vara við hálu malbiki alls staðar þar sem nýlagt malbik er.

Ekki er vitað hversu lengi hámarkshraðinn verður takmarkaður. Hann segir þetta eiga við um allt nýlagt malbik. Ekkert er hægt að gera til að flýta fyrir því að malbikið verði klárt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni