fbpx
Laugardagur 02.ágúst 2025
Fréttir

Verkfallinu á Herjólfi aflýst

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 20. júlí 2020 19:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjó­manna­fé­lag Íslands hef­ur ákveðið að af­lýsa verk­fallinu hjá starfsfólki Herjólfs sem hefjast átti nú á miðnætti og standa í þrjá sól­ar­hringa, eða til næstkomandi fimmtudags. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á Facebook-síðu Herjólfs og því verður sigl­inga­áætl­un Herjólfs eins og vanalega næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós

Tré rifnaði upp í stormi og viku seinna kom óhugnaður í ljós
Fréttir
Í gær

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu

Fengu ekkert fyrir kröfur Omza gegn ÍAV – Sagt að hypja sig af verksvæðinu vegna tafa og galla á verkinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket

Skora á KKÍ að neita að spila við Ísrael á Eurobasket
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“

„Þetta er samfélag sem byggir mann upp“