fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Lögregluþjónn smitaður af COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregluþjónn hefur greinst með COVID-19. Hann smitaðist af einum af þeim mönnum sem voru handteknir um helgina, grunaðir um þjófnað í verslunum á Selfossi. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir greindi frá þessu á upplýsingafundinum í dag.

„Svo virðist vera að þessir einstaklingar hafi náð að smita einn lögreglumann á Suðurlandi, en sá er nú kominn í einangrun.“

Lög­reglan leitar enn þrigjja erlendra manna sem komu til landsins á mánu­dag í síðustu viku, en þeir eru grunaðir um brot á sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin