fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Alvarlegt slys í Eyjafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. maí 2020 15:39

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi vestra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hádegið í dag var Lögreglunni á Norðurlandi eystar tilkynnt um umferðarslys við Þórustaði í Eyjafjarðarsveit þar sem sendibíll og mótorhjól höfðu lent saman.

Ökumaður mótorhjólsins var sagður hafa kastast af hjólinu talsverða vegalengd eftir að sendibílnum hafði verið ekið í veg fyrir mótorhjólið. Einn maður var í sendibílnum og kenndi hann sér ekki meins.

Ökumaður mótorhjólsins var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akureyri. Hinn slasaði var með meðvitund þar hann var fluttur á sjúkrahúsið en ekki er vitað frekar um líðan hans að svo stöddu. að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“