fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Óður í að djamma og setti klásúlu um slíkt í samning sinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. maí 2020 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er öllum ljóst að Ronaldinho, einn besti knattspyrnumaður allra tíma hefur gaman af því að fara út á lífið. Síðustu ár hafa margar fréttir um Ronaldinho á næturlífinu ratað í fréttir.

Árið 2011 var Ronaldinho að ganga í raðir Flamengo frá AC Milan. Þegar samningaviðræður voru í gangi vildi Ronaldinho setja klásúlu í samning sinn.

Hann vildi fá leyfi til þess að fara á næturlífið tvisvar í viku, Flamengo vildi fá stjörnuna heim og samþykkti það.

Bein Sports fjallar um málið en Ronaldinho vildi ekki eiga á hættu að vera refsað fyrir að skvetta úr klaufunum.

Ronaldinho situr í dag í stofufangelsi í Paragvæ eftir að hafa komið til landsins með falsað vegabréf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Í gær

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur