fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Hótaði nágranna sínum með eggvopni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. maí 2020 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöld var tilkynnt um ungan mann í Breiðholti sem var að hóta nágranna sínum með eggvopni. Ungi maðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögrelgu.

Þetta kemur fram í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir einnig frá því að par var handtekið í Grafarvogi í gærkvöld, grunað um ræktun fíkniefna og var fólkið vistað fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu. Plöntur og tæki voru gerð upptæk.

Laust fyrir klukkan tíu í gærkvöld var tilkynnt um varðeld við Hvaleyrarvatn. Erlent fólk var þarna að verki og sögðust þau ekki hafa vitað að þetta væri bannað og slökktu strax eldinn.

Laust fyrir klukkan tíu í gærkvöld var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 108. Maður var stöðvaður er hann var að yfirgefa verslunina með fulla innkaupakerru af vörum að andvirði u.þ.b. 120.000 kr.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu

Afhjúpanir í nýrri skýrslu – Trump-fjölskyldan hefur þénað milljarða dollara á forsetaembættinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Fréttir
Í gær

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“

Bubbi ánægður með hraðbankaræningjana – „Fallegt andsvar“
Fréttir
Í gær

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“