fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Unglingsstúlka líklegur gerandi í Kópavogi

Tobba Marinósdóttir
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 23:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingsstúlka er talin líklegur gerandi í ofbeldismáli í Kópavogi  snemma í kvöld þar sem ungum dreng voru veittir áverkar með eggvopni. Í fyrstu var talið að um karlmann væri að ræða en svo er ekki.

Mikill viðbúnaður lögreglu var á svæðinu eftir að ráðist var þar á ungmenni. Notast var við sérdeild lögreglu, sporhunda og þyrlu til að hafa upp á þeim er veittist að drengjunum.S

Unglingsstúlkan hef­ur verið færð til vist­un­ar á viðeigandi stofnun. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­reglu. Málið er unnið með aðkomu barnaverndaryfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári