fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Halla skipuð lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 19:38

Lögreglustöðin við Hverfisgötu verður vinnustaður Höllu Bergþóru frá 11. maí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, verður næsti lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa hana lögreglustjóra frá 11. maí næstkomandi.

Fjórir sóttu um embættið en einn þeirra, Jón H.B. Snorrason, dró umsókn sína til baka. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðan 2015. Þar á undan var hún sýslumaður á Akranesi frá 2009.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt

Dagný send í leyfi frá störfum sem skólastjóri – Ráðin fyrir aðeins ári á umdeildan hátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“