fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

12 ný smit greind – Unnið að tillögum um takmarkanir á ferðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 14:15

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf greindust með kórónuveiruna á Íslandi síðastliðinn sólarhring. Sjö af þessum 12 voru í sóttkví. Heildarfjöldi smitaðra er kominn upp í 1739. Búið er að prófa 11% af þjóðinni.

Þrjátíu og þrír liggja á Landspítalanum með COVID-19 og tveir á Akureyri. Fimm eru í gjörgæslu á Landspítala og einn á Akureyri. Þrír eru í öndunarvél á Landspítala og enginn á Akureyri.

Álag á Landspítalann er að minnka, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi dagsins um COVID-19.

Vinna er í gangi um hvernig eigi að stýra komum ferðamanna hingað til lands. Von er á niðurstöðum starfshóps öðru hvorum megin við helgina. Sóttvarnalæknir mun útbúa minnisblað til ráðherra byggt á þeim niðurstöðum.

Þórólfur minnir á að allir sem koma hingað til lands, að frátöldum erlendum ferðamönnum, þurfi að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga