fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Umferðarslys í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 08:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálfáttaleytið í gærkvöld var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði. Ökumaður, sem er aðeins 17 ára, hafði blindast af sól og keyrt á kantstein. Hann var fluttur á Bráðadeild. Hann fann til eymsla í höfði, baki, hálsi og fæti. Bíllinn er mikið skemmdur, loftpúðar sprungú út og var billinn fluttur af vettvangi með Króki.

Lögregla hafði samband við móður piltsins og málið var tilkynnt til Barnaverndar.

Frá þessu segir í Dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Aðrar tilkynningar þar snerta aðallega grun um ölvunarakstur. Auk þess voru 11 útköll vegna hávaða frá samkvæmum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar