fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Víðir um umferðina – „Ég er mjög þakklátur“

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 14:50

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson var spurður út í fólk sem hefur verið á ferðinni undanfarna daga á blaðamannafundi vegna COVID-19, en líkt og DV hefur greint frá hafa nokkur þúsund íslendinga verið á ferðinni seinustu tvo daga, sumir til að fara í sumarbústað. Víðir lagði frekar áherslu á sem ákváðu að fylgja fyrirmælum sínum og Almannavarna. Hann sagðist vera þeim þakklátur og óskaði þeim gleðilegrar hátíðar.

„Ég er mjög þakklátur öllum þeim sem tóku þátt í þessu verkefni með okkur, auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni, vinnu sinnar vegna og svoleiðis,“

„Allir sem eru heima og ætla að vera heima, ég óska ykkur gleðilegra páska. Endilega njótið með fjölskyldunni í gegnum fjarfundi, það er hægt.“

Viðir var spurður út í það fólk sem er þegar komið í sumarbústaði og hvort það ætti að halda sér þar eða fara aftur heim. Hann sagði að fólk væri hvatt til þess að vera heima hjá sér til að forðast umferð og slys. Víðir sagði því að það væru ögurmæli að senda fólk aftur heim , það gerði hlutina bara verri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn