fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Liggur Bölvun á Boris? – Thatcher lést í sömu aðstæðum

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn, Halldór Högurður birti í dag áhuguverða færslu á facebook, þar sem hann bendir á fremur sérstaka tilviljun er varðar forsætisráðherra breta, Boris Johnson. Boris er líkt og flestir vita smitaður af COVID-19 sjúkdómnum, en í vikunni var hann lagður inn á gjörgæslu vegna veikinda sinna.

Margir hafa óttast um heilsu forsætisráðherrans, en talsmenn hans hafa verið duglegir um að segja fólki að ekkert sé að óttast. Rishi Sunak, Þingmaður og flokksmeðlimur Borisar sagði í dag að hann væri við góða heilsu og sæti í sjúkrarúmi sínu á spítalanum. Það er í sjálfu sér ekkert sérstakt, nema jú að nákvæmlega sama orðalag var notað um Margareti Thatcher áður en hún lést: „Sitting up in bed,“

Ekki nóg með það, heldur lést Thatcher áttunda apríl árið 2013, en glöggir lesendur átta sig á því að í dag er einmitt áttundi apríl. Thatcher gegndi embætti forsætisráðherra Bretlands hjá Íhaldsflokknum, frá 1979 til 1990. Hún var gríðarlega umdeild í starfi, líkt og Boris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Í gær

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar
Fréttir
Í gær

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi