fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Faraldurinn er á niðurleið – „Getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. apríl 2020 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst þykir að COVID-19 faraldurinn er á niðurleið. Þrjátíu greindust smitaðir síðasta sólarhringinn en fjöldi sýna sem voru tekin var óvenjuhár eða um 2.000. Hlutfall jákvæðra niðurstaðna hjá veirufræðideildinni var óvenjulega lág eða 4,3% og sömu sögu er að segja um hlutfallið úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar, sem hefur aldrei verið eins lágt, aðeins 1 af 1.200 greindist smitaður, eða 0,07%

„Faraldurinn er á niðurleið“ og „Við getum glaðst yfir þeirri stöðu sem við erum í núna“ var meðal þess sem Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi dagsins. Hann sló þó varnagla því hlutfallið gæti rokið upp aftur með stórum hópsýkingum.

Sjá nánar tölfræði um faraldurinn á covid.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga